fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fréttir

Beindi hníf að lögreglumönnum – Bar hníf upp að hálsi manns

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 05:55

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn var handtekinn í vesturhluta borgarinnar, á kvöld- og næturvakt lögreglunnar, fyrir að beina hníf að lögreglumönnum og fara ekki að fyrirmælum. Annar var handtekinn eftir að hafa ógnað manni með hníf og lagt hnífinn upp að hálsi hans. Báðir hinir handteknu gista fangageymslur.

Fjórir ökumenn voru handteknir í vesturhluta borgarinnar, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Tveir voru handteknir grunaðir um nytjastuld á bifreið. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum vímuefna og akstur án ökuréttinda.

Tveir féllu af rafhlaupahjólum og slösuðust. Báðir eru grunaðir um að hafa verið ölvaður. Annar var fluttur á bráðamóttöku til aðhlynningar.

Í Miðborginni var maður handtekinn fyrir að bera sig fyrir framan fólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mikill áhugi meðal eldri borgara á gervigreind – Stefán Atli hefur þróað námsefni sérstaklega fyrir félaga FEB

Mikill áhugi meðal eldri borgara á gervigreind – Stefán Atli hefur þróað námsefni sérstaklega fyrir félaga FEB
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

BYKO lagði athafnamann með stormasama viðskiptasögu

BYKO lagði athafnamann með stormasama viðskiptasögu
Fréttir
Í gær

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni

Höfðu betur gegn landeigandanum – Fá að búa áfram í orlofshúsinu og hafa það á lóðinni
Fréttir
Í gær

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna

Bónus og viðskiptavinir styrkja Krabbameinsfélagið um 5 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“