fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Harvey litli Elliott fær launahækkun hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 12:00

Harvey Elliott fagnar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Elliott hefur skrifað undir nýjan og betri samning við Liverpool sem gildir til ársins 2027. Er þetta í annað sinn á einu ári sem Liverpool verðlaunar Harvey.

Harvey byrjaði vel á síðustu leiktíð en meiddist svo nokkuð alvarlega. Búist er við að hann verði í stóru hlutverki í ár.

Harvey er 19 ára gamall framsækinn miðjumaður. „Þetta hefur verið rússíbani fyrir mig og fjölskyldu mína. Það hefur mikið gerst á þessu ár,“ segir Harvey litli Elliott.

„Vonandi getum við haldið áfram á sigurbraut, ég hef alltaf haldið með Liverpool og það er ekki til betri staður fyrir mig.“

„Ég vona að við getum haldið áfram að skapa minningar, ég er spenntur fyrir því að hafa framlengt samning minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest

Svona er talið að Postecoglou muni stilla upp byrjunarliði Forest
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld

Allt að 200 Íslendingar í París í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?