fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Fréttir

Gosstöðvarnar verða opnar í dag

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 09:33

Eldgosið í Meradölum Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekin hefur verið ákvörðun um að opna aftur fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í Meradölum á Reykjanesi samkvæmt tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þeir sem hyggjast ganga að gosstöðvunum er ráðlagt á að búa sig vel áður en lagt er af stað. Unnið hefur verið að lagfæringum og merkingum á gönguleið A en það er sú leið sem flestir fara að gosstöðvunum.

Eftir sem áður er börnum yngri en 12 ára meinað að fylgja forráðamönnum að gosstöðvunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Í gær

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Í gær

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Í gær

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“