fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Sannfærandi hjá Val – Blikar gerðu jafntefli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 21:57

Frá leik Þróttar í fyrra. Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fimm leikir í Bestu deild kvenna í kvöld en heil umferð var spiluð á þriðjudagskvöldi.

Breiðablik er nú fjórum stigum á eftir liði Vals eftir jafntefli við Stjörnuna á útivelli í kvöld.

Aníta Ýr Þorvaldsdóttir tryggði Stjörnunni stig í leik kvöldind sem lauk 2-2 en hún skoraði jöfnunarmark heimaliðsins undir lokin.

Valur vann öruggan sigur á Keflavík þar sem Elín Metta Jensen var á meðal markaskorara í 5-0 rústi.

Valur er með 32 stig á toppnum, fjórum stigum á undan Blikum sem eru með 28.

Botnlið KR tapaði sínum tíunda leik í sumar en leikið var í Vestmannaeyjum. ÍBV hafði betur í þeimleik 3-1.

Afturelding kom sér úr botnsætinu með sigri á Þór/KA en liðið gerði góða ferð til Akureyrar og vann 1-0 sigur.

Þróttur Reykjavík vann þá lið Selfoss sannfærandi með þremur mörkum gegn engu.

Stjarnan 2 – 2 Breiðablik
1-0 Gyða Kristín Gunnarsdóttir (’57)
1-1 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (’66)
1-2 Chante Sherese Sandiford (’82, sjálfsmark)
2-2 Aníta Ýr Þorvaldsdóttir (’89)

Keflavík 0 – 5 Valur
0-1 Snædís María Jörundsdóttir (’14, sjálfsmark)
0-2 Cyera Makenzie Hintzen (’24)
0-3 Elín Metta Jensen (’64)
0-4 Anna Rakel Pétursdóttir (’69)
0-5 Bryndís Arna Níelsdóttir (’84)

ÍBV 3 – 1 KR
0-1 Marcella Barberic (’12)
1-1 Hanna Kallmaier (’76)
2-1 Rebekka Sverrisdóttir (’83, sjálfsmark)
3-1 Þórhildur Ólafsdóttir (’91)

Þór/KA 0 – 1 Afturelding
0-1 Ísafold Þórhallsdóttir (‘1)

Þróttur R. 3 – 0 Selfoss
1-0 Danielle Marcano (‘4)
2-0 Danielle Marcano (’38)
3-0 Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (’79)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld