fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Ronaldo ekki lengi að yfirgefa völlinn eftir skiptingu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 17:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo spilaði í dag með Manchester United í dag sem lék við Rayo Vallecano.

Ronaldo vill komast burt frá Man Utd til að spila í Meistaradeildinni og er því orðaður við þónokkur félög.

Ronaldo hafði ekkert tekið þátt á undirbúningstímabili Man Utd en byrjaði leikinn í dag sem endaði með 1-1 jafntefli.

Það eru fá félög sem geta borgað launapakka Ronaldo en hann hefur aldrei áður spilað í Evrópudeildinni og vill ekki byrja á því 37 ára gamall.

Ronaldo var ekki lengi að að kveðja völlinn í dag en hann fór af velli í hálfleik og var farinn um leið.

Hann hafði ekki áhuga á að klára leikinn og sjá niðurstöðuna en lökatölur urðu 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
Sport
Í gær

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik
433Sport
Í gær

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“