fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ótrúleg atburðarás í Suður-Ameríku – Missti hausinn eftir glórulausa hegðun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gjörsamlega fáránleg atvik áttu sér stað í leik Godoy Cruz og Velez Sarsfield í Argentínu í gær.

Þessi leikur hefur verið á milli tannana á fólki eftir hegðun bæði markmanns Velez sem og þjálfara liðsins.

Liðin áttust við í argentínsku úrvalsdeildinni en honum lauk með 1-1 jafntefli sem er í raun fáránlegt.

Godoy Cruz átti aldrei að skora mark í þessum leik en markmaður Velez bauð upp á ótrúlegan sirkus í eigin vítateig.

Eftir þau mistök missti stjóri Velez hausinn og fékk rautt spjald fyrir að fella leikmann Godoy Cruz við hliðarlínuna.

Myndböndin hér fyrir neðan tala sínu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“