fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Vinsælastur eftir svakalegan flutning á heimsfrægu lagi

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Min-Jae er líklega vinsælasti leikmaðurinn í herbúðum Napoli í dag en hann gekk nýlega í raðir félagsins.

Þessi 25 ára gamli varnarmaður kom til Napolifrá Fenerbahce í sumar en hann hafði leikið í Tyrklandi í eitt ár.

Eins og gengur og gerist þá þurfti þessi landsliðsmaður Suður-Kóreu að syngja lag eftir að hafa skrifað undir og varð lagið Gangnam Style fyrir valinu.

Gangnam Style er heimsfrægt lag og tröllreið öllu á veraldarvefnum er það var gefið út árið 2012.

Min-Jae bauð upp á ansi skemmtilega útfærslu af þessu lagi fyrir framan alla liðsfélaga sína sem voru gríðarlega ánægðir með metnaðinn sem hann setti í verkefnið.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina