fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Kuldalegar kveðjur flokksins til Trumps – „Við erum bara að bíða eftir því að hann deyi“ 

Pressan
Sunnudaginn 31. júlí 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega kom í Bandaríkjunum út bók sem er sögð afhjúpa hvernig innanbúðarmál hægrisinnaða repúblikana-flokksins hafi gengið fyrir sig á meðan Donald Trump var forseti. Bókin heitir Thank You For Your Servitude: Donald Trump’s Washington and the Price of Submission og er skrifuð af blaðamanninum Mark Leibovich.

Í bókinni segir Lebovich að fyrrum þingmaður repúblikana hafi sagt að áform flokksins hvað varði Donald Trump séu nú eftirfarandi: „við erum bara að bíða eftir því að hann deyi.“

Í bókinni er rakið að flokkurinn hafi ekki áhuga á því að Trump verði forsetaefni þeirra í næstu kosningum. Hins vegar viti menn að það gæti orðið erfitt að halda honum frá því. Því væru menn að halda í vonina að Trump hrökkvi upp af og vandamálið þar með úr sögunni.

Þessi tilvitnun í ónefnda þingmanninn í bókinni hefur verið gagnrýnd af fyrrum repúblikananum Tim Miller sem er verulega á móti Trump. Hann telur tilvitnunina benda til þess að flokkurinn sé ekki að leggja nægilega mikið á sig til að fjarlægja sig frá forsetanum fyrrverandi. Það sé hættuleg hugmyndafræði að umbera Trump áfram. Það sé beinlínis hættulegt lýðræðinu að útiloka Trump ekki frá flokknum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri