fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Thomas Partey grunaður um þrjár nauðganir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 14:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaðurinn sem handtekinn var fyrr í þessu mánuði, grunaður um þrjár nauðganir, er Thomas Partey, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal.

Enskir miðlar mega ekki greina frá nafni hans af lagalegum ástæðum. Það hafa miðlar í Afríku hins vegar gert. Mbl.is vekur athygli á þessu.

Partey var handtekinn fyrr í þessum mánuði á heimili sínu í Barnet í Norður-Lundúnum, þaðan sem hann fór í gæsluvarðhald áður en hann var aftur handtekinn, grunaður um tvö brot til viðbótar. Hins vegar hefur verið falli frá einni ásökuninni.

Partey átti að vera laus gegn tryggingu þar til í ágúst en hún hefur verið framlengd þar til í október.

Arsenal ætlar ekki að setja Partey í bann á meðan lögreglurannsókn fer fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“