fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Man Utd hitti umboðsmanns stráksins sem stríddi Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 14:02

Sesko gerði tvennu - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur mikinn áhuga á Benjamin Sesko, sóknarmanni RB Salzburg.

Sesko er 19 ára gamall og þykir gífurlegt efni.

Salzburg mætti Liverpool í æfingaleik á dögunum, þar sem Sesko gerði eina markið og stríddi varnarmönnum Liverpool töluvert.

Samkvæmt Manchester Evening News hafa fulltrúar Man Utd hitt umboðsmann Sesko og rætt um hugsanleg félagaskipti leikmannsins á Old Trafford.

Enska úrvalsdeildin hefst eftir viku. Man Utd hefur fengið til sín þá Lisandro Martinez, Christian Eriksen og Tyrell Malacia til liðs við sig í félagaskiptaglugga sumarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma