fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Pressan

Níu ára stúlka stungin til bana á Englandi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 05:49

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu ára stúlka var stungin til bana í Boston í Lincolnshire á Englandi síðdegis í gær. Lögreglan var kölluð á vettvang á Fountain Lane klukkan 18.20 og hóf fljótlega morðrannsókn.

Sky News segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafi svæðinu verið lokað af og muni vettvangsrannsókn standa yfir í töluverðan tíma.

Foreldrum stúlkunnar var tilkynnt um málið fljótlega og fá þau viðeigandi aðstoð frá sérfræðingum á vegum lögreglunnar.

Ekki hafa komið fram nánari upplýsingar um málið í breskum fjölmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart

Þoldi ekki „skítalyktina“ af kannabisreykingum nágrannans og fór í hart
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hlaupferðin breyttist í martröð – Stóð skyndilega frammi fyrir baráttu upp á líf og dauða

Hlaupferðin breyttist í martröð – Stóð skyndilega frammi fyrir baráttu upp á líf og dauða
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“

Reiðilestur uppgjafahermanns vekur athygli – „Ég vissi alltaf að það yrðu fjandans dekurdýrin sem myndu fella þjóð okkar“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi