fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Pressan

Kvartaði undan skítugri Airbnb-íbúð – Síðan áttaði hún sig á vandræðalegum mistökum sínum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 07:04

Þetta leit nú ekki vel út. Mynd:TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona trúði eiginlega ekki eigin augum þegar hún gekk inn í íbúð sem hún hafði leigt í gegnum Airbnb. Íbúðin var skítug og eiginlega í alla staði óaðlaðandi. Hún hafði því strax samband við leigusalann til að kvarta en ekki leið á löngu þar til hún áttaði sig á vandræðalegum mistökum sínum.

Konan, sem heitir Paige, skýrði sjálf frá þessu í myndbandi á TikTok. Þar segir hún að „algjör ringulreið“ hafi verið í íbúðinni og birtir myndir af skítugum sængurfatnaði, skítugum gólfum, ógeðslegri sturtu og ísskáp.

Að vonum var hún ekki sátt við þetta og hafði samband við leigusalann og sagði honum að hún myndi aldrei geta sofið „þægilega“ í íbúðinni. Síðan sendi hún honum myndir af íbúðinni til að hann gæti sjálfur sé hvernig ástand hennar væri.

Frekar skítugt. Mynd:TikTok

 

 

 

 

 

Leigusalinn svaraði henni skömmu síðar og brá Paige nokkuð í brún við svar hans. Hún hafði nefnilega farið inn í ranga íbúð!

Hún segist hafa flýtt sér að biðja leigusalann margfaldrar afsökunar og síðan hafi hún fundið réttu íbúðina sem reyndist vera í mun betra standi en hin íbúðin og mun hreinni.

Myndband hennar hefur notið mikilla vinsælda á TikTok og hafa milljónir manna horft á myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tveggja barna faðir fann jónu í vinnunni – Tveimur tímum síðar var hann látinn

Tveggja barna faðir fann jónu í vinnunni – Tveimur tímum síðar var hann látinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir sótti ekki soninn til barnapíunnar – Áratugum seinna voru borin kennsl á hana

Móðir sótti ekki soninn til barnapíunnar – Áratugum seinna voru borin kennsl á hana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað

Stakk móður sína til bana en orð lítils barns nísta hjartað