fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Guðlaugur Victor kominn til DC United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson er genginn til liðs við DC United í Bandaríkjunum en þetta var staðfest nú í kvöld.

Guðlaugur þekkir til MLS deildarinnar en hann lék áður með New York Red Bulls þar í landi.

Hann kemur til DC United frá Schalke í Þýskalandi þar sem hann bar fyrirliðabandið á síðustu leiktíð.

Miðjumaðurinn hjálpaði Schalke að tryggja sér sæti í efstu deild en mun ekki leika með liðinu í Bundesligunni.

Guðlaugur gerir tveggja ára samning við DC United og mun þar vinna með Wayne Rooney sem þjálfar liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta