fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Stærsti kókaínfundur sögunnar í Mexíkóborg

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 10:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Mexíkóborg skýrði frá því í gær að hún hefði lagt hald á 1,6 tonn af kókaíni og er þetta mesta magn kókaíns sem lögreglan í borginni hefur nokkru sinni lagt hald á. Fjórir hafa verið handteknir vegna málsins og eru þeir grunaðir um að tengjast Sinaloa-eiturlyfjahringnum.

Omar Garcia Harfuch, yfirmaður öryggisdeildar lögreglu borgarinnar, skýrði frá þessu.

Kókaínið fannst í leynilegum hólfum flutningabíla á hraðbraut í útjaðri borgarinnar.

Talið er að efnið hafi komið með skipi frá Kólumbíu til Puerto Escondido sem er í um 12 klukkustunda akstursfjarlægð frá höfuðborginni.

Harfuch sagði að líklega hafi átt að selja hluta af efnunum í Mexíkóborg en restin hafi líklega átt að fara til Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Í gær

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina