fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Er þetta besti bandaríski leikmaður Evrópu?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus á besta bandaríska leikmann Evrópu ef þú spyrð Massimiliano Allegri, stjóra Juventus.

Allegri hefur augljóslega mikla trú á miðjumanninum Weston McKennie sem spilar einmitt með Juventus og gekk í raðir liðsins í fyrra frá Schalke.

McKennie er 23 ára gamall landsliðsmaður Bandaríkjanna og á að baki 34 deildarleiki fyrir Juventus og hefur skorað fjögur mörk.

Allegri er á því máli að McKennie sé betri leikmaður en til að mynda Christian Pulisic sem spilar með Chelsea og er talinn vera bestur í Bandaríkjunum af mörgum þar í landi.

,,McKennie er  besti bandaríski leikmaðurinn í Evrópu,“ sagði Allegri við blaðamenn.

,,Að mínu mati er gríðarlega mikilvægt fyrir hann að halda áfram að sýna þessi gæði sem hann hefur hjá Juventus.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“