fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Segir Chelsea að láta Sterling fá bandið

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling ætti að fá fyrirliðabandið hjá Chelsea eftir að hafa skrifað undir samning við félagið í sumar.

Þetta segir Trevor Sinclair, fyrrum leikmaður liðsins, en Sterling gekk í raðir Chelsea frá Manchester City í sumar.

Sinclair er handviss um að Sterling yrði góður fyrirliði en hann býr yfir mikilli reynslu eftir að hafa leikið með bæði Man City og Liverpool.

,,Ég tel að Sterling ætti að koma inn hjá Chelsea og verða fyrirliði,“ sagði Sinclair í samtali við TalkSport.

,,Hann er varafyrirliði Englands og sá eini sem þú getur sagt að sé með meiri reynslu en hann er Thiago Silva og hann á lítið eftir.“

,,Þú getur ekki byggt liðið í kringum einhvern sem gæti verið á förum eftir tímabilið. Allir horfa upp til hans, þú heyrir unga leikmenn tala um Sterling og hvernig hann hjálpaði þeim.“

,,Að mínu mati gæti hann orðið frábær fyrirliði hjá Chelsea. Hann gæti leitt þetta lið í áttina að einhverju sérstöku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Í gær

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann