fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Möguleg bylting í krabbameinsleit: Heimapróf sem tekur 10 mínútur

Greina niðurstöður með munnvatnssýni

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. febrúar 2016 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknar í Bandaríkjunum dásama nýtt byltingakennt krabbameinspróf sem gerir fólki kleift að komast að því hvort það sé með krabbamein með einföldu prófi. Í fyrstu hrinu tilrauna sem gerðar sýndu nánast fullkomnar niðurstöður samkvæmt skýrslu rannsakenda. Prófið virkar þannig að tekið er munnvatnssýni sem það til kynna hvort krabbameinsfrumur séu til staðar í líkamanum eður ei.

David Wong, prófessor við Kaliforníuháskóla og einn rannsakenda, sagði í samtali við áströlsku útgáfu Daily Mail að hann vonist til að prófið verði komið á markað innan 10 ára: „Við þurfum bara einn dropa af munnvatni og við getum fengið niðurstöðuna eftir 10 mínútur. Það er hægt að gera þetta á læknastofu á meðan þú bíður,“ sagði Wong. „Það ætti einnig að vera hægt að gera fólki kleift að gera prófið heima, eða hjá tannlækni eða í apótekum.“

Wong gerir ráð fyrir að prófið muni kosta um 3000 krónur en enn sem komið er ekki hægt að vita nákvæmlega hvaða eða hvernig krabbamein sé um að ræða nema með frekari rannsóknum. Wong og samstarfsmenn hans þróuðu prófið eftir að hafa uppgvötað að RNA sem gjarnan fylgi krabbameini finnist í munnvatni. Frekari tilraunir á prófinu hefjast í Kína í haust. „Það að krabbamein finnist í tæka tíð er mjög mikilvægt. Því fyrr því betra,“ sagði Wong.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum