fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Ekki auðvelt skref fyrir Haaland – Mun þurfa tíma

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 12:00

Erling Haaland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun taka Erling Haaland tíma í að aðlagast ensku úrvalsdeildinni en hann skrifaði undir hjá Manchester City í sumar.

Þetta segir Sergio Aguero, goðsögn Man City, en það tók hann sjálfan tíma í að aðlagast Englandi eftir að hafa komið frá Atletico Madrid.

Margir búast við að Haaland sanni sig um leið á Englandi eftir komu frá Borussia Dortmund en Aguero kallar eftir þolinmæði.

,,Haaland mun taka sinn tíma í að aðlagast ensku úrvalsdeildinni og því sem Pep Guardiola vill, alveg eins og ég gerði,“ sagði Aguero.

,,Þetta eru mjög mikilvæg kaup, ég held að hann sé búinn að sanna sig sem markaskorari. Hans tölfræði í Þýskalandi og í Evrópu sannar það.“

,,Hann mun fá sinn tíma í að aðlagast eins sterkri deild og enska deildin er en ég held að hann muni fara í gegnum sitt eigið ferli og niðurstaðan verður bráðlega augljós.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið