fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Pressan

Fimm skotnir á næturklúbbi í Marbella – Ein kona látin

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 06:44

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm særðust í skotárás á næturklúbbi í Marbella í nótt. Lögreglan segir að einnig hafi fólk verið stungið með hnífum.

VG skýrir frá þessu og vísar í frétt El Confidencial. Haft er eftir lögreglunni að til deilna hafi komið og í kjölfarið hafi skotvopnum og hnífum verið beitt.

Lögreglan hefur ekki skýrt frá þjóðerni fórnarlambanna.

Á samfélagsmiðlum má sjá myndbönd af fólki sem liggur fyrir utan næturklúbbinn.

Uppfært klukkan 07.26

Lögreglan hefur staðfest að ein kona sé látin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því