fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Nýi maðurinn líkir sér við Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 15:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Vieira, nýr leikmaður Arsenal, hefur líkt sér við argentínsku ofurstjörnuna Lionel Messi.

Vieira gekk í raðir Arsenal í sumar frá Porto en hann kostaði enska félagið 30 milljónir punda.

Vieira treystir á vinstri fótinn líkt og Messi og segir Portúgalinn að þeir séu með svipaða eiginleika á velli.

Vieira er einnig mikill aðdáandi Cristiano Ronaldo en þeir koma báðir frá Portúgal.

,,Ég elska bæði Ronaldo og Messi. Ég elska Messi vegna hvernig hann spilar. Hann er örvfættur eins og ég og er með sömu eiginleika,“ sagði Vieira.

,,Ronaldo, ekki því hann er portúgalskur heldur vegna viðhorfsins og hversu mikið hann leggur á sig. Það er ótrúlegt. Hann skorar svo mörg mörk, þetta eru magnaðir leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn