fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Nýi maðurinn líkir sér við Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 15:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Vieira, nýr leikmaður Arsenal, hefur líkt sér við argentínsku ofurstjörnuna Lionel Messi.

Vieira gekk í raðir Arsenal í sumar frá Porto en hann kostaði enska félagið 30 milljónir punda.

Vieira treystir á vinstri fótinn líkt og Messi og segir Portúgalinn að þeir séu með svipaða eiginleika á velli.

Vieira er einnig mikill aðdáandi Cristiano Ronaldo en þeir koma báðir frá Portúgal.

,,Ég elska bæði Ronaldo og Messi. Ég elska Messi vegna hvernig hann spilar. Hann er örvfættur eins og ég og er með sömu eiginleika,“ sagði Vieira.

,,Ronaldo, ekki því hann er portúgalskur heldur vegna viðhorfsins og hversu mikið hann leggur á sig. Það er ótrúlegt. Hann skorar svo mörg mörk, þetta eru magnaðir leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“