fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Borga 50 milljónir evra fyrir 34 ára gamlan leikmann

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski verður leikmaður Barcelona á næstu leiktíð en margir miðlar hafa fullyrt þessar fregnir.

Lewandowski hefur verið á óskalista Barcelona í allt sumar en Bayern Munchen hefur ekki viljað sleppa framherjanum.

Bayern er nú loksins búið að sætta sig við stöðuna og er tímaspursmál hvenær Lewandowski verður tilkynntur.

Pólverjinn mun gera þriggja ára samning við Barcelona en Bayern á aðeins eftir að gefa síðasta græna ljósið á að skiptin gangi í gegn.

Það vekur töluverða athygli að Lewandowski mun kosta Börsunga 50 milljónir evra en hann verður 34 ára gamall í næsta mánuði.

Lewandowski hefur leikið með Bayern undanfarin átta ár og hefur skorað 238 mörk í 253 leik í deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“