fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Juventus þarf á leikmanni Chelsea að halda

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Chiellini vill sjá Juventus reyna að fá Christian Pulisic frá Chelsea í sumar en hann er orðaður við félagið.

Chiellini hefur nú kvatt Juventus eftir mörg sigursæl ár og spilar með LAFC í Bandaríkjunum.

Að sögn Chiellini myndi Pulisic henta liði Juventus vel en um er að ræða 23 ára gamlan vængmann sem er einmitt frá Bandaríkjunum.

,,Þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri af þessu en ég tel að Juventus þurfi vængmann eins og Pulisic,“ sagði Chiellini.

,,Pulisic er mjög góður leikmaður, hann byrjar á vængnum og kemur svo inn á völlinn. Hann hefur verið meiddur hjá Chelsea en mun snúa aftur í september.“

,,Með komu Angel Di Maria þá yrði Pulisic frábær viðbót fyrir Juventus. Hann hefur bætt sig með hverju ári og átti mjög gott tímabil með Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna