fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Christian Eriksen: „Verður ótrúleg tilfinning“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 16:00

Christian Eriksen (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen gekk í dag í raðir Manchester United. Hann kemur til félagsins á frjálsri sölu eftir að hafa verið hjá Brentford seinni hluta síðustu leiktíðar.

Eriksen kom til Brentford frá Inter og gerði stuttan samning er hann var að koma sér í gang á knattspyrnuvellinum á ný. Eins og flestir vita hneig miðjumaðurinn niður í leik með Dönum á Evrópumótinu síðasta sumar.

„Manchester United er sérstakt félag. Ég get ekki beðið eftir að byrja,“ segir Eriksen.

Eriksen lék lengi með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni og hefur oft mætt á Old Trafford.

„Ég hef verið svo heppinn að fá að spila oft á Old Trafford, en að fá að gera það í rauðu treyju United verður ótrúleg tilfinning,“ segir Christian Eriksen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim