fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Hundur beit 7 ára dreng

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 06:13

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjöunda tímanum í gær var 7 ára drengur bitinn í hægra læri af hundi. Roði sást í kringum sárið. Þegar lögreglan kom á vettvang var faðir drengsins á vettvangi ásamt eiganda hundsins og hundinum.

Faðir drengsins hafði engar kröfur uppi í málinu. Eiganda hundsins var mjög brugðið vegna hegðunar hundsins, sem er eins árs, og sagði hann aldrei hafa gert neitt þessu líkt áður. Hann ætlar að láta svæfa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“

Sviku fé af móður með því að panta vörur á Temu á kortinu hennar – „Engar sannanir fyrir því að mamma hafi auðkennt þetta“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Erlingur vill stytta sumarfrí grunnskólabarna

Erlingur vill stytta sumarfrí grunnskólabarna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Óþrifnaður í sundlaugum – Íslendingar líka sóðar

Óþrifnaður í sundlaugum – Íslendingar líka sóðar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dásamar austfirskan „sendiherra“ Íslands – „Þó hann sé með pólskt vegabréf og tali ekki fullkomna íslensku“

Dásamar austfirskan „sendiherra“ Íslands – „Þó hann sé með pólskt vegabréf og tali ekki fullkomna íslensku“