fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Óvænt að framlengja í Þýskalandi og ekki á leið til Englands

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 20:18

Serge Gnabry. Mynd/Skjáskot Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serge Gnabry er við það að skrifa undir nýjan samning við Bayern Munchen samkvæmt miðlum í Þýskalandi.

Það eru fréttir sem koma mörgum á óvart en Gnabry hefur verið orðaður við endurkomu til Englands.

Arsenal, Liverpool og Chelsea hafa verið nefnd til sögunnar en Gnabry var áður á mála hjá Arsenal.

Samkvæmt nýjustu fregnum er Gnabry að framlengja en samningur hans á að renna út 2023.

Kicker segir að það séu aðeins smáatriði eftir sem þarf að finna út úr og mun hann svo skrifa undir á Allianz.

Samningurinn mun gilda til ársins 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt