fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Mörg stór nöfn fá ekki að ferðast með – Allir til sölu í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 19:30

Wijnaldum (Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margar stjörnur sem munu ekki ferðast með stórliði Paris Saint-Germain á undirbúningstímabilinu.

L’Equipe í Frakklandi greinir frá þessu en PSG er á leið til Japans og spilar þrjá vináttuleiki þar frá 16. júlí til 25 júlí.

Samkvæmt franska miðlinum eru alls níu leikmenn sem fá ekki að fara með og eru þarna nöfn sem margir kannastið.

Bætt er við að allir þessir leikmenn hafi verið settir á sölulista og eru fáanlegir í sumarglugganum.

Georginio Wijnaldum er á meðal þessara leikmanna en hann hefur ekki heillað síðan hann kom til franska liðsins frá Liverpool.

Julian Draxler, Mauro Icardi, Layvin Kurzawa, Ander Herrera, Rafinha, Sergio Rico, Eric Ebimbe og Idrissa Gueye fá þá heldur ekki að fara með.

PSG reynir að losa launakostnað á meðal leikmannahópsins eftir risasamninginn sem Kylian Mbappe skrifaði undir í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum