fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Staðfesta endurkomu Pogba – Rúmur milljarður á ári

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 09:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er mættur aftur til Juventus. Félagið hefur staðfest þetta. Skrifar Frakkinn undir til 2026.

Pogba kemur frítt til ítalska risans eftir að samningur hans við Manchester United hafði runnið út.

Man Utd hafði keypt Pogba á tæpar 90 milljónir punda árið 2016, einmitt frá Juventus. Hann átti fína spretti inn á milli á Old Trafford en náði þó aldrei þeim hæðum sem vonast var eftir.

Hann er nú mættur aftur til Tórínó, þar sem hann lék síðast frá 2012 til 2016.

Pogba mun þéna átta milljónir evra í árslaun hjá Juve, auk bónusa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl