fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Kristall verður með Víkingi út mánuðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 16:39

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristall Máni Ingason mun vera með Víkingi Reykjavík út júlí, áður en hann heldur erlendis.

Þetta staðfesti Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, við Stöð 2 Sport fyrir leik liðsins gegn ÍA sem nú stendur yfir.

Það var sagt frá því í gær að Kristall Máni væri á leið til Rosenborg í Noregi. Það verður þó ekki fyrr en eftir mánuðinn miðað við þessi ummæli Arnars.

Hinn tvítugi Kristall er gríðarlegt efni og hefur verið besti leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar.

Kristall gekk í raðir Víkings frá FC Kaupmannahöfn árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð