fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Kristall Máni er á leið til Noregs

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 09:35

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen eru stórlið Rosenborg og Víkingur Reykjavík að ná samkomulagi um að Kristall Máni Ingason fari í fyrrnefnda félagið.

Sagt er að Kristall ferðist til Þrándheims á dögunum til að fara í læknisskoðun og ganga frá smáatriðum.

Hinn tvítugi Kristall er gríðarlegt efni og hefur verið besti leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sagði við 433.is á dögunum að líklegasta niðurstaðan yrði að Kristall Máni fari frá Víkingum í félagaskiptanum í þessum mánuði.

Nú virðist það vera að gerast og Rosenborg er líklegasti áfangastaðurinn um þessar mundir.

Kristall gekk í raðir Víkings frá FC Kaupmannahöfn árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig