fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Kristall Máni er á leið til Noregs

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 09:35

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt norska miðlinum Nettavisen eru stórlið Rosenborg og Víkingur Reykjavík að ná samkomulagi um að Kristall Máni Ingason fari í fyrrnefnda félagið.

Sagt er að Kristall ferðist til Þrándheims á dögunum til að fara í læknisskoðun og ganga frá smáatriðum.

Hinn tvítugi Kristall er gríðarlegt efni og hefur verið besti leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sagði við 433.is á dögunum að líklegasta niðurstaðan yrði að Kristall Máni fari frá Víkingum í félagaskiptanum í þessum mánuði.

Nú virðist það vera að gerast og Rosenborg er líklegasti áfangastaðurinn um þessar mundir.

Kristall gekk í raðir Víkings frá FC Kaupmannahöfn árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“