fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Á að baki landsleik fyrir Spán en velur nú Gana

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inaki Williams, leikmaður Athletic Bilbao, hefur ákveðið að spila fyrir landslið Gana frekar en Spán.

Þessi 28 ára gamli leikmaður er einn besti leikmaður Athletic og hefur lengi verið helsta vopn liðsins í sókninni.

Williams hefur áður spilað fyrir landslið Spánar en hann spilaði gegn Bosníu í vináttulandsleik sem fór fram 2016.

Síðan þá hefur Williams ekki spilað fyrir Spán og velur það að leika fyrir Gana og kemst með liðinu á HM í Katar.

Foreldrar Williams koma frá Gana en hann hefur allt sitt líf búið á Spáni og er fæddur í Bilbao.

Hann lék einnig 17 landsleiki fyrir U21 landslið Spánar frá 2015 til 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum
433Sport
Í gær

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Í gær

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar