fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Markmaður Vestra sneri aftur eftir erfiðar vikur – Var fluttur á sjúkrahús

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júlí 2022 19:30

Brenton fyrir miðju í grári treyju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brenton Muhammad markvörður Vestra sneri aftur á völlinn í kvöld og spilar nú með liðinu gegn Selfoss í Lengjudeild karla.

Markvörðurinn knái hefur verið í herbúðum Vestra frá árinu 2018 en hann kom til Íslands árið 2015 og hafði leikið með Ægi og Tindastól áður en hann fór í Vestra.

Brenton er að snúa aftur á völlinn eftir að hafa verið fluttur á sjúkrahús um miðjan maí eins og 433 vakti athygli á.

„Brenton fékk lungnabólgu, það fór að stækka í honum hjartað,“sagði Samúel Sigurjón Samúelsson formaður meistaraflokksráðs hjá Vestra í samtali við 433.is í maí.

„Hann var sendur suður til Reykjavíkur á sjúkrahús og er þar ennþá. Hann er allur að koma til en það er verið að fylgja honum eftir. Hann er ekkert að spila fótbolta á næstunni.“

Brenton fór að finna fyrir slappleika og ákvað að láta skoða málið. „Hann var slappur fyrir æfingaleik á móti ÍA sem var viku fyrir mót. Á þriðjudegi var hann enn slappur og lét þá skoða sig, þetta var þá niðurstaðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning