fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

3. deild: Elliði skoraði fimm gegn Dalvík/Reyni

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elliði lyfti sér fyrir ofan Dalvík/Reyni í 3. deild karla í dag en liðin áttust við á Fylkisvelli í markaleik.

Elliði var fyrir leikinn með 13 stig eftir átta umferðir en Dalvík/Reynir með 15 og var í fjórða sætinu.

Heimaliðið gerði sér lítið fyrir og vann 5-2 sigur þar sem Dalvík/Reynir spilaði manni færri allan seinni hálfleik eftir rauða spjald Gunnlaugs Rafns Ingvarssonar undir lok fyrri hálfleiks.

KFG og Kormákur/Hvöt gerðu þá 1-1 jafntefli og lauk leik KH og Sindra með sömu markatölu.

Elliði 5 – 2 Dalvík/Reynir
1-0 Pétur Óskarsson
2-0 Óðinn Arnarsson
3-0 Kristján Gunnarsson
3-1 Borja Lopez Laguna(víti)
3-2 Borja Lopez Laguna
4-2 Guðmundur Andri Ólason
5-2 Kristján Gunnarsson

KFG 1 – 1 Kormákur/Hvöt
0-1 Aliu Djalo
1-1 Kári Pétursson

KH 1 – 1 Sindri
0-1 Ibrahim Barrie
1-1 Haukur Ásberg Hilmarsson(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir