fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Juventus enn ekki búið að ná samkomulagi við Pogba

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 22:10

Paul Pogba / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er enn ekki búið að ná samkomulagi við Paul Pogba um að fá leikmanninn í sínar raðir.

Það er Sky Sports sem greinir frá þessu en Pogba verður laus allra mála á morgun er samningur hans rennur út.

Pogba hefur leikið með Manchester United undanfarin sex ár en hann var einmitt fyrir það hjá Juventus.

Juve er í raun eina liðið sem er talið vera í myndinni hjá Pogba en samningar hafa þó ekki náðst að sögn Sky.

Ítalska liðið er að vinna í fjögurra ára samning en Pogba er þessa stundina staddur í Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga