fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Miklar líkur á að Kristall fari í glugganum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 13:03

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings Reykjavíkur, ræddi við 433.is í höfuðstöðvum KSÍ eftir bikardráttinn í dag. Víkingur dróst gegn KR á heimavelli í 8-liða úrslitum.

„Það er frábært að fá stórleik í 8-liða úrslitum, sérstaklega þegar það er heimaleikur. Það var líka góðs viti að mæta KR í fyrra, í 16-liða úrslitum, það kick-startaði okkar tímabili þegar við slógum þá út,“ sagði Arnar.

„Þetta er svaka saga á milli þessara liða undanfarin ár þannig það er gaman fyrir knattspyrnuaðdáendur líka að sjá þessi tvö sterku lið mætast.“

Félagaskiptaglugginn er nú opinn og eru Arnar og hans menn að líta í kringum sig. „Þú ert alltaf með augun opin, þú verður að vera það ef þú ætlar að halda í við toppliðin og þróast sem klúbbur. Þú mátt aldrei loka skjalinu.“

Kristall Máni Ingason hefur verið einn sterkasti leikmaður Bestu deildarinnar í ár. Hann er líklega á förum frá Víkingi í þessum glugga. „Við búumst við því að Kristall fari,“ sagði Arnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til