fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Werner tilbúinn að skipta þó launin séu mun verri

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. júní 2022 21:00

Timo Werner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið talað um það að Timo Werner gæti verið á leið til Juventus í skiptum fyrir Matthijs de Ligt.

Werner spilar með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en hefur ekki heillað undanfarin tvö tímabil eftir að hafa komið frá RB Leipzig.

Samkvæmt Sky Italia er Chelsea að reyna að fá varnarmanninn De Ligt frá Juventus og er til í að borga 45 milljónir evra plús Werner fyrir hans þjónustu.

Nýjustu fregnir herma að Werner sé sjálfur tilbúinn að fara og mun ekki standa í vegi fyrir þetta samkomulag.

Werner þyrfti þó að taka á sig töluverða launalækkun á Ítalíu en hann er ekki mótfallinn því.

De Ligt er 22 ára gamall varnarmaður sem kom til Juventus frá Ajax árið 2019 fyrir 75 milljónir evra en hefur ekki staðist allar þær væntingar sem voru gerðar til hans.

Werner hefur þá skorað 23 mörk fyrir Chelsea á tveimur tímabilum en aðeins tíu af þeim hafa komið í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög