fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Úkraínumenn gerðu drónaárás á eina stærstu olíuhreinsistöð Rússa – Myndband

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 06:29

Novoshakhtinsk olíuhreinsistöðin skömmu eftir árásina. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn gerðu drónaárás í gær á eina stærstu olíuhreinsistöð Rússa í suðurhluta Rússlands. Mikil sprenging varð og mikill eldur gaus upp í hreinsistöðinni.

Myndband, sem var birt á samfélagsmiðlum, sýnir dróna fljúga að Novoshakhtinsk olíuhreinsistöðinni í Rostov, sem er um 5 kílómetra frá úkraínsku landamærunum, áður en sprenging varð og eldur blossaði upp.

The Moscow Times segir að í tilkynningu frá olíuhreinsistöðinni segi að hryðjuverkaárás hafi verið gerð á hana með tveimur ómönnuðum flugförum.

Það tók um eina og hálfa klukkustund að ráða niðurlögum eldsins. Enginn slasaðist í sprengingunni eða eldinum.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndband af árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði og maður lenti í sjónum

Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði og maður lenti í sjónum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Stærsti gagnagrunnur íslenskrar tónlistar að hverfa – Hvorki ríkið né auglýsendur sýndu áhuga

Stærsti gagnagrunnur íslenskrar tónlistar að hverfa – Hvorki ríkið né auglýsendur sýndu áhuga
Fréttir
Í gær

Er forseti Kína á útleið? – Hreinsanir sagðar hafnar

Er forseti Kína á útleið? – Hreinsanir sagðar hafnar
Fréttir
Í gær

Trump með svipuna á lofti – Rak þrjá saksóknara

Trump með svipuna á lofti – Rak þrjá saksóknara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís Kolbrún ómyrk í máli: „Við erum slök­ust og staðan fer versn­andi“

Þórdís Kolbrún ómyrk í máli: „Við erum slök­ust og staðan fer versn­andi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga með áhyggjur af skólakerfinu – Barnið fær engar einkunnir í skólanum, bara liti

Helga með áhyggjur af skólakerfinu – Barnið fær engar einkunnir í skólanum, bara liti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eiríkur varð fyrir líkamsárás þegar hann var bæjarstjóri – „Ég var bara fljótur að koma mér undan þannig að það sá ekki á mér“

Eiríkur varð fyrir líkamsárás þegar hann var bæjarstjóri – „Ég var bara fljótur að koma mér undan þannig að það sá ekki á mér“