fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Man Utd segir þeim að finna sér nýja vinnuveitendur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 10:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka og Brandon Williams, leikmönnum Manchester United, hefur verið tjáð að þeir megi finna sér ný félög. Manchester Evening News segir frá.

Wan-Bissaka kom til Man Utd frá Crystal Palace árið 2019 fyrir um 50 milljónir punda en hefur ekki staðið undir væntingum.

Williams lék á láni hjá Norwich á síðustu leiktíð.

Williams í leik með Man Utd.

Erik ten Hag, nýr stjóri Man Utd, vinnur í því að endurbyggja liðið og henda leikmönnum sem hann telur ekki passa inn í sitt kerfi.

Menn eins og Paul Pogba og Jesse Lingard hafa þegar yfirgefir félagið í sumar. Báðir voru samningslausir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina