fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Hefur sent persónuleg skilaboð á Raphinha

433
Mánudaginn 20. júní 2022 19:46

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sent persónuleg skilaboð á sóknarmanninn Raphinha sem spilar með Leeds.

Það er Diario Sport á Spáni sem greinir frá þessu en Laporta vill sannfæra Raphinha um að hann sé enn ofarlega á óskalista spænska félagsins.

Barcelona hefur verið að vinna í því að fá Raphinha fá Leeds og vill að hann skrifi undir fimm ára samning a´Spáni.

Laporta vildi sannfæra Raphinha um að Barcelona væri með fjármagnið til að tryggja hans þjónustu en fyrst þarf að klára ákveðin mál varðandi styrktaraðila.

Önnur félög eru að horfa til leikmannsins sem hefur undanfarin tvö ár verið einn besti ef ekki besti leikmaður Leeds.

Það er draumur Raphinha að ganga í raðir Börsunga en hann áttar sig á því að hann geti ekki beðið endalaust þar sem styttist í næsta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“