fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Leeds vill Traore eftir að Barcelona sparkaði honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 08:57

Adama Traoré / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United hefur áhuga á að krækja í Adama Traore frá Wolves. Football Insider segir frá.

Traore lék á láni hjá Barcelona seinni hluta síðustu leiktíðar. Börsungar höfðu tækifæri til að semja endanlega við leikmanninn í sumar en höfnuðu því.

Victor Orta, sem sem starfar sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Leeds, fékk Traore til liðs við sig árið 2016. Þá starfaði hann hjá Middlesbrough. Vonast hann til að geta notað samband sitt við Spánverjann til að sækja hann í sumar.

Wolves er sagt tilbúið að selja Traore í sumar. Vill félagið fá 18 milljónir punda fyrir hann.

Leeds rétt bjargaði sér frá falli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot