fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Eiður Smári ráðinn þjálfari FH

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 20:12

Eiður Smári og FH-ingar eru í veseni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen hefur samþykkt að taka við liði FH í Bestu deild karla en þetta var staðfest í kvöld.

Það hefur lítið gengið upp hjá FH í sumar og var Ólafur Jóhannesson látinn fara frá félaginu eftir síðasta leik gegn Leikni R. sem lauk með jafntefli.

Í kjölfarið fóru af stað háværar sögusagnir um að Eiður myndi taka við og var hans koma tilkynnt í kvöld.

Eiður er að taka við liði FH í annað sinn en hann hætti með liðið árið 2020 til að gerast aðstoðarmaður landsliðsins.

Eiður skrifar undir samning til ársins 2024 og eru miklar væntingar gerðar til hans eins og kemur fram í tilkynningu FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik