fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Öruggt hjá Víkingum í Eyjum

433
Miðvikudaginn 15. júní 2022 19:49

Atli Barkarson í leik með Víkingum. ©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 0 – 3 Víkingur R.
0-1 Oliver Ekroth (‘8)
0-2 Erlingur Agnarsson (’29)
0-3 Ari Sigurpálsson (’76)

Víkingar voru í engum vandræðum í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við ÍBV á Hásteinsvelli í Eyjum.

Eyjamenn hafa verið í miklu basli í sumar og voru fyrir leikinn með aðeins þrjú stig eftir átta leikik.

Aðeins Leiknir Reykjavík hefur gert eins illa en Leiknismenn eiga nú leik til góða.

Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur í Eyjum í kvöld og lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar á eftir Blikum.

Breiðablik hefur aðeins spilað átta leiki og unnið þá alla og er með 24 stig. Víkingar hafa spilað tíu leiki og eru með 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum