fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Pochettino rekinn frá PSG

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að reka Mauricio Pochettino úr stöðu knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain.

Argentínumaðurinn tók við liðinu um mitt síðasta tímabil en mistókst að vinna Frakklandsmeistaratitilinn á fyrra tímabili sínu við stjórnvölinn, eitthvað sem er óásættanlegt í París.

PSG vann deildina örugglega undir stjórn Pochettino á nýafstaðinni leiktíð en það dugir honum ekki til að halda starfi.

Liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. Það er keppni sem Parísarmönnum dreymir um að sigra.

Zinedine Zidane er einn af þeim sem er nú orðaður við stjórastöðuna hjá PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Í gær

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald