fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Bale ekki meiddur og spilar ekki mikið golf

433
Þriðjudaginn 14. júní 2022 19:58

Gareth Bale og James Rodriguez, voru liðsfélagar hjá Real Madrid / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, stjarna Wales, hefur skotið föstum skotum á fjölmiðla sem eru duglegir að fjalla um hans líf síðan hann samdi við Real Madrid árið 2013.

Bale hefur þurft að glíma við ansi mörg meiðsli síðan hann samdi á Spáni en meiðslin eru færri en margir halda að hans sögn.

Þá er einnig talað um að Bale elski golf meira en fótbolta en hann þvertekur fyrir það og segist spila lítið af golfi.

Bale er í leit að nýju félagi þessa dagana en hann verður að vera í standi er Wales spilar á HM í Katar í lok árs.

,,Ég hef verið til taks í mörgum leikjum á Spáni en stundum ertu ekki valinn og fólk gerir ráð fyrir að þú sért meiddur,“ sagði Bale.

,,Fólk heldur að ég spili mikið golf en það er ekki rétt. Fólk heldur að ég sé mikið meiddur en það er ekki rétt.“

,,Vandamálið er að fólk trúir því sem það les í blöðunum og það býr til þessa mynd sem virðist alltaf vera í gangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn