fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sá dýrasti tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 22:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, er tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun til að komast burt frá félaginu í sumar.

Ítalski miðillinn II Messaggero fullyrðir þessar fréttir en Kepa fær ekkert að spila á Stamford Bridge eftir komu Edouard Mendy.

Kepa er dýrasti markvörður sögunnar og fær fimm milljónir evra í árslaun sem er enginn smá lanatékki.

Lazio hefur áhuga á að semja við markmanninn en liðið býr ekki næstum yfir því fjármagni sem enska liðið býr yfir.

Hjá Lazio myndi Kepa hitta Maurizio Sarri en hann er fyrrum stjóri Chelsea og fékk hann til félagsins á sínum tíma.

Kepa er hins vegar ekki efstur á lista Sarri en Marco Cadnesecchi hjá Atalanta er þar númer eitt á blaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er