fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Eriksen getur gert betur en Man Utd

433
Laugardaginn 11. júní 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen getur samið við betra lið en Manchester United í sumar að sögn fyrrum enska landsliðsmannsins, Gabriel Agbonlahor.

Eriksen er að verða samningslaus hjá Brentford og eru mörg félög talin hafa áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Tottenham er fyrrum félag Eriksen og hefur hann verið orðaður við endurkomu en Brentford vill halda Dananum.

Man Utd er annað lið sem er nefnt til sögunnar en það væri ekki fyrsti kostur Agbonlahor ef hann fengi einhverju ráðið.

,,Ég tel að hann myndi bæta hvaða lið sem er. Ímyndið ykkur að spila með honum, hlaupin sem þú gætir tekið, hann myndi alltaf finna þig,“ sagði Agbonlahor.

,,Ég er viss um að hann sé með svo marga möguleika og það er talað um Manchester United en ég er ekki sannfærður. Ég held að hann geti gert betur en United.“

Man Utd er að ganga í gegnum breytingartímabil og hefur Erik ten Hag tekið við stjórnartaumunum á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United