fbpx
Föstudagur 10.október 2025
433Sport

Slagsmál á milli Árbæinga og Vestfirðinga náðust á myndband – Munntóbaki var kastað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. júní 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slagsmál milli stuðningsmanna Vestra og Fylkis í stúkunni í Árbænum á laugardag vöktu mikla athygli þeirra sem sáu.

Farið var yfir slagsmálin í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í kvöld

Samkvæmt heimildum þáttarins sauð upp úr eftir að munntóbaki var kastað í stuðningsmenn Fylkis.

video
play-sharp-fill

Einn stuðningsmaður Vestra datt niður tröppur í stúkunni en reis aftur á fætur til að taka þátt í áflogunum.

Nicolaj Madsen fyrirliði Vestra í leiknum skarst í leikinn og stökk upp í stúku, fyrir það fékk hann gult spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Keane nefnir draum sinn ef Amorim verður rekinn

Keane nefnir draum sinn ef Amorim verður rekinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úkraínskir blaðamenn fremur sigurvissir – Segja engan Íslending í heimsklassa

Úkraínskir blaðamenn fremur sigurvissir – Segja engan Íslending í heimsklassa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska stórliðið sagt undirbúa annað tilboð

Enska stórliðið sagt undirbúa annað tilboð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinbera dánarorsök í sorglegu máli – Var ungur fjölskyldufaðir

Opinbera dánarorsök í sorglegu máli – Var ungur fjölskyldufaðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Jafnt í Boganum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bruno ætlar að afþakka Sádí Arabíu aurana í janúar

Bruno ætlar að afþakka Sádí Arabíu aurana í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar að fara frítt frá City næsta sumar

Ætlar að fara frítt frá City næsta sumar
Hide picture