fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Liverpool horfir óvænt til Chelsea í leit að arftaka Mane

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 14:37

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er nú óvænt að íhuga að fá Christian Pulisic til liðs við sig frá Chelsea. Bild greinir frá.

Sadio Mane, ein af stjörnum Liverpool, er á förum og leitar félagið að arftaka hans.

Hinn 23 ára gamli Pulisic er einn af þeim sem kemur til greina. Bandaríkjamaðurinn er ekki efstur á blaði hjá Thomas Tuchel, stjóra Chelsea og er sagður ósáttur með hlutverk sitt.

Vængmaðurinn gekk til liðs við Chelsea frá Borussia Dortmund árið 2019. Hann lék 22 leiki í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð