fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Fyrrum stjóri Norwich tekur við liði í Þýskalandi

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Farke er nýr knattspyrnustjóri Borussia Mönchengladbach í þýsku A-deildinni. Samningur hans gildir til ársins 2025.

Farke, sem er þýskur, þjálfaði Norwich á árunum 2017-2021 en var látinn taka poka sinn eftir fjögur ár í starfi eftir að liðið hafði meðal annars tapað fimmtán leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni.

Hann tók við stjórnvölunum hjá rússneska liðinu Krasnodar í janúar á þessu ári en yfirgaf félagið minna en tveimur mánuðum síðar í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu.

Norwich varð tvisvar meistari í ensku B-deildinni undir stjórn Farke og endaði með 97 stig í síðara skiptið en liðið féll úr efstu deild inn á milli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum