fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Gunnhildur Yrsa og félagar fengu skell

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 09:06

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik með íslenska landsliðinu (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og félagar í Orlando Pride fengu skell er liðið heimsótti Houston Dash í efstu deild kvenna í Bandaríkjunum í nótt.

Houston Dash hafði betur með fimm mörkum gegn engu. Nichelle Prince skoraði þrennu og Rachel Daly og Michelle Alozie gerðu eitt mark hver.

Gunnhildur Yrsa hóf leikinn í hægra bakverði en var skipt af velli í hálfleik í stöðunni 3-0. Houston Dash fer upp í annað sætið með sigrinum en liðið er með ellefu stig eftir sex leiki. Orlando Pride er í áttunda sæti með átta stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur