fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Man City og Liverpool mætast í Leicester fyrr en ætlað var

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 18:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og Liverpool mætast í leiknum um Samfélagsskjöldinn þann 30. júlí næstkomandi. Viðureignin verður háð á King Power vellinum í Leicester.

Leikurinn um Samfélagsskjöldinn átti upphaflega að fara fram á Wembley vellinum í Lundúnum en hefur verið færður þar sem úrslitaleikurinn í EM kvenna verður haldinn þar daginn eftir.

Leicester, sem urðu enskir bikarmeistarar í fyrra, unnu Man City 1-0 í Samfélagsskildinum í ágúst 2021. Leikurinn í ár verður haldinn fyrr þar sem nýtt tímabil í enska boltanum skarast á við HM í Katar sem fram fer í nóvember og desember mánuðum.

Enska úrvalsdeildin hefst 6. ágúst en fer í hlé helgina 12. og 13. nóvember og hefst svo aftur 26. desember, átta dögum eftir úrslitaleikinn á HM.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“